Hver er þín staðreyndavitund?
Taktu þátt í stuttum og skemmtilegum spurningaleik sem varpar ljósi á íslenskt viðskipta- og efnahagslíf. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni um íslenskt efnahagslíf með spurningum sem tengjast málefnum sem oft eru í deiglunni.