Internet Explorer is no longer supported. Please use a modern browser such as Google Chrome, Mozilla Firefox or Microsoft Edge to access the app.

Hver er þín vinnuvitund?

Umræða um vinnutíma, vinnufyrirkomulag, kjör, menntun o.fl. er alltaf áberandi í íslensku samfélagi. Ekki hefur dregið úr því í COVID faraldrinum heldur frekar þvert á móti, ekki hvað síst því breytingar eru að verða á vinnutíma og vinnufyrirkomulagi, í það minnsta tímabundið. Til gagns og gamans í þeirri umræðu hefur Viðskiptaráð sett saman stuttan spurningaleik í anda bókarinnar Factfulness, eins og gert hefur verið áður með Kjaravitund, Staðreyndavitund og Loftslagsvitund.