Hversu vel þekkir þú hið opinbera?

Á Viðskiptaþingi, sem fór fram fimmtudaginn 8. Febrúar síðastliðinn, gaf Viðskiptaráð út skýrsluna Hið opinbera: Get ég aðstoðað, þar sem var að finna fjölbreyttar tillögur að því hvernig auka megi skilvirkni í rekstri hins opinbera og þannig mæta betur áskorunum framtíðar. Skýrsluna má lesa hér.

Viðskiptaráð hefur tekið saman nokkrar spurningar úr skýrslunni til að sjá hversu vel þú þekkir hið opinbera, starfsemi þess og umfang. Góða skemmtun!